Ertu ekki viss hvort þau passi? - smelltu á hnappinn "mátaðu á netinu"
Skref 3:
Þegar þú hefur valið hina réttu umgjörð þá getur þú bætt við styrk með því að ýta á "velja gler" hnappinn.
Skref 4:
Með eða án styrks? Einfókus eða margskipt? Smelltu á viðeigandi - ef þú ert óviss þá skaltu velja "einfókus gler" en það eru þessi týpisku gleraugu með styrk.
Skref 5:
Ef þú hefur valið annað hvort "Einfókus gler" eða "Margskipt gler" þá hefur þú valmöguleika að:
1) hlaða inn mynd af vottorði,
2) fylla út upplýsingar handvirkt, eða
3) senda okkur tölvupóst seinna.
Auðveldast er að hlaða inn mynd af vottorði.
Skref 6:
Ef þú hefur valið að hlaða inn mynd þá skaltu næst smella á "take photo" eða "photo library" ef þú hefur nú þegar tekið mynd.
Skref 7:
Taktu mynd af gleraugnavottorði (eða veldu mynd ef þú hefur nú þegar tekið mynd)
Skref 8:
Þegar þú hefur skilað inn upplýsingum um styrk glersins þá þarftu að velja á milli venjulegs glers eða litað glers.
Skref 9:
Venjulegt gler
Ef þú valdir venjulegt gler þá birtist möguleiki að bæta við blágeislavörn
Litað gler
Hafir þú valið litað gler þá getur þú valið milli 15 mismunandi lita ásamt mismunandi stigum á lit.
Skref 10:
Smelltu á "Vista og halda áfram"
Skref 11:
Athugaðu hvort allt sé rétt útfyllt og smelltu svo á "Bæta í körfu"
MÁTAÐU Á NETINU!
Á vefsíðunni okkar getur þú mátað gleraugun á netinu áður en þú leggur fram pöntun! Þegar þú hefur valið umgjörð þá ætti að birtast hnappur á vefsíðunni "mátaðu gleraugun á netinu" sem þú skallt smella á. Því næst stillir þú þér fyrir framan myndavélina í símanum eða tölvunni og gleraugun ættu að birtast á andlitinu á þér. Þú getur því tekið vel upplýsta ákvörðun áður en þú pantar!
Alvöru umsagnir frá viðskiptavinum sem treysta okkur fyrir gæði og gott verð!
Bæði falleg, vönduð og styrkurinn fullkominn!
"Gleraugun sem ég pantaði komu í dag og þau eru æði! Bæði falleg, vönduð og styrkurinn fullkominn. Ég er svo mikið að fara mæla með fyrirtækinu fyrir alla! "
- Regína S.
Sparaði mér 70 þúsund krónur
“Loksins komin alvöru samkeppni á gleraugnamarkaðinn. Ég keypti margskipt gleraugu og sparaði mér 70 þúsund krónur að panta í gegnum ykkur VS. tilboð sem ég hafði fengið frá annari gleraugnaverslun."
- Magnús F.
Var smá smeik til að byrja með en það klikkaði ekkert
"Ég var að panta í fyrsta skipti í gegnum netið og var smá smeik til að byrja með en það klikkaði ekkert. Gleraugun voru að detta í hús og þau svoleiðis smell passa!"
- Agnes R.
Choosing a selection results in a full page refresh.