Um okkur

Netverslunin Martinieyewear.is opnaði síðla árs 2023. Markmiðið var að bjóða upp á vönduð og flott skjágleraugu á viðráðanlegu verði. Fljótlega var kallað eftir fleiri vöruflokkum og í dag bjóðum við upp á gott úrval af á sólgleraugum, gleraugum með styrk ásamt því að vera með eitt besta úrval landsins af skjágleraugum.

Við státum okkur á því að vera með eina þæginlegustu netverlun landsins þegar kemur að gleraugnakaupum. Með því að halda eingöngu úti netverslun og kaupa þjónustu af erlendum sjóntækjafræðingum þá getum við boðið viðskiptavinum kjör sem fáir aðrir bjóða upp á hér á landi.

Þú getur haft samband við okkur í gegnum netfangið: info@martinieyewear.is, á samfélagsmiðlum okkar eða með því að senda inn fyrirspurn í gegnum í formið hér að neðan!

Hafðu samband